Accommodation in the heart of the Vatnajökull Region

Old Summerhouse: 1 room with double bed, 1 room with double bulk bed, sleeping loft for 2-3 persons, bathroom with a shower, full made kitchen with equipment for 10 people, living room with TV and wifi. There are balcony outside each summerhouse.

New Summerhouse: Bungalow for 1-4 people. Double bed and Sleeping loft for 2.

Staðsett við rætur hins glæsilega Vatnajökuls en það býður upp á sveitaumgjörð í einstöku landslagi Hafnar í Hornafirði.

Gistiheimilið Gerði er staðsett við rætur hins glæsilega Vatnajökuls en það býður upp á sveitaumgjörð í einstöku landslagi Hafnar í Hornafirði. Gestir geta notið útsýnis yfir jökulinn hvaðan sem er frá gististaðnum, ásamt ókeypis Wi-Fi. Á sérbaðherberginu er sturta og einnig skolskál. Fataskápur er til staðar og boðið er upp á rúmföt.

Önnur aðastaða gististaðarins er veitingastaður, sameiginleg setustofa og upplýsingaborð ferðaþjónustu þar sem hægt er að bóka jöklaferðir.
Á Gerði eru gestir nálægt ótrúlegum kennileitum á borð við Vatnajökul og Jökulsárlón, sem er í 14 km fjarlægð. Það eru einnig margir möguleikar til staðar til þess að kanna landslagið með gönguleiðum og ströndin er aðgengileg frá gististaðnum. Skaftafellsþjóðgarður í Vatnajökulsþjóðgarði, með Svartafossi, er heimsóknar virði en hann er í innan við 50 mínútna akstursfjarlægð frá giststaðnum.

Björn Þorbergsson & Þórey Bjarnadóttir bjóða þig velkomin til Gerði.

Accommodation in the heart of the Vatnajökull Region

Reynivellir Guesthouse
, house on two floors. All rooms with shared bathroom. There are 3 bathrooms with shower and one just bathroom. Living room and kitchen on the first floor.