VEFSÍÐA     BÓKUNARSÍÐA

 

Ferðafélag Austur-Skaftfellinga.

Múlaskáli
var byggður 1984.  Hann er við sunnanverðan Kollumúla.  Hann hýsir 30 manns.  Frá Illakambi er u.þ.b. 40 mínútna gangur að skálanum.

Skálinn tekur 25 – 30 manns og eru þar starfandi skálavörður frá 20. júní til 20 ágúst ásamt landverði.

Í skálanum eru 25 svefnpokar sem hægt er að leigja.

GPS hnit:  64°33.200N 15°09.077W.

 

Rúm í Skálanum
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Innskráning
       
       
Staðlað verð

Vinsamlega lestu skilmála okkar.


Greiðslu upplýsingar:

Þú verður rukkaður um fyrirframgreiðslu á heildarverði (örugg greiðslugátt).

Afpöntunarstefna:

Þú getur afbókað bókun þína allt að 7 dögum fyrir komu.

Vinsamlega lestu skilmála okkar.


Ferðafélag Austur-Skaftfellinga (Kt: 490295-2169)
780 Höfn í Hornafirði
Email: ferdafelag@gonguferdir.is
Tel: +354 868 7624 Magga
VSK: 46918